Christian Angermayeren á Íslandi

angemeyerHinn 3. júní 2008 var staddur hér á landi á okkar vegum Christian Angermayer en hann er talin einn af efnilegustu ungu mönnum á sviði fjármála af þýskufjármálapressunni. Hann ásamt fjórum öðrum á fyrirtækið ABLhttp://www.angermayer-brumm-lange.de/en/kontakt-disclaimer  sem er öflugtfjármálafyritæki staðsett í Frankfurt. Hann átti annasaman dag hér á landiþað var hádegisfundur með stórfjárfestum og að honum loknum fór hann á fundmeð Herra Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Þar semþeir töluðu um sameiginlegt áhugamál sem er aðstoð við Afríku meðal annarsá sviði grænnar orku en Christian á sjóð sem er stofnaður með Kyotosamþykktina að grunni. Nafn sjóðsins er Ecolutions  http://ecolutions.de/Að lokum fór hann í viðtal hjá Viðskiptablaðinu og kom grein um hann hjáþeim þann 25. júlí.

Góð ráð frá W. Buffett

Fjáfestu í fyrirtækjum þar sem þú skilur viðskiptahugmyndina.

 

Íslenskir fjárfestar hf. - Kt. 451294-2029 - Skipholti 50C - Pósthólf 5070 - 125 Reykjavík - Sími 562 6920 - Fax 562 6905