Lagaleg atriði

Hér má finna lagaleg atriði Íslenskra fjárfesta

 

Úrskurðar- og réttarúræði viðskiptavina

Rísi upp ágreiningur milli viðskiptavinar og Íslenskar fjárfesta hf. og vilji viðskiptavinur koma fram ábendingu eða kvörtun þá getur hann sent póst til regluvarðar á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Einnig geta viðskiptavinir skotið máli sínu til úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki sem er vistuð hjá Fjármálaeftirlitinu.

 

  • Eftirlits- og verklagsreglur
  • Verklagsreglur um bestu framkvæmd
  • Stjórnháttaryfirlýsing
  • Starfsreglur stjórnar
  • Staðfesting og ábendingar um áhættu

 

 

Góð ráð frá W. Buffett

Hafðu ekki áhyggjur af efnahagslífinu.

 

Íslenskir fjárfestar hf. - Kt. 451294-2029 - Skipholti 50C - Pósthólf 5070 - 125 Reykjavík - Sími 562 6920 - Fax 562 6905