Íslenskir fjárfestar

Íslenskir fjárfestar hf. hófu starfsemi sína árið 1994. Fyrsti stjórnarformaður fyrirtækisins var Eyjólfur Konráð Jónsson og með honum í stjórn voru Karl Jóhann Ottósson ásamt Ragnari Halldórssyni. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í Hafnarstræti 7 en flutti í september 2002 í Skógarhlíð 12, í maí 2007 flutti fyrirtækið í eigið húsnæði að Skipholti 50c.

Fyrirtækið er hlutafélag með u.þ.b. 10 hluthöfum. Íslenskir fjárfestar hf.,er óháð verðbréfamiðlun sem rekur ekki eigin verðbréfasjóði og veitir þar afleiðandi viðskiptavinum sínum hlutlausa ráðgjöf. Íslenskir fjárfestar hf., hafa sérhæft sig í miðlun fjárfestinga í erlendum verðbréfasjóðum aðallega hlutabréfasjóðum ásamt því að reka miðlun verðbréfa sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Viðskiptavinir Íslenskra fjárfesta eru allt frá sparifjáreigendum til stærri fjárfesta svo sem stofnanafjárfesta.

Starfsfólk Íslenskra fjárfesta hf:

 • Karl Jóhann Ottósson, framkvæmdarstjóri
 • Eydís Egilsdóttir, skrifstofustjóri
 • Dagný Dögg Sigurðardóttir, miðlari

 

Helstu hluthafar 31.12.2016:

 • Karl Jóhann Ottósson,      kt. 050544-2069, 80,65%
 • Framtíðarsjóðurinn hf.,      kt. 550391-1559,  6,47%
  • Helstu hluthafar Framtíðarsjóðsins hf. eru Valur K Guðmundsson, Helga Árnadóttir, Sævar Guðjónsson, Rúnar Guðjónsson, Þórarinn Magnússon og Ragnar Halldórsson.
 • Íslenskir fjárfestar hf.       kt.451294-2029    3,82%
 • Ragnar Halldórsson,         kt. 100141-7369,  3,82%
 • Júlíus Rafnsson,                kt. 100547-2609,  2,47%
 • Svanhvít Eydís Egilsdóttir, kt. 081048-2829,  1,47%

 

 

Góð ráð frá W. Buffett

Fjárfestu til lengri tíma, aðeins þannig getur fyrirtækið þróast og framkallað vaxtaáhrif. Eða í stuttu máli: "Sá sem er ekki tilbúinn að eiga hlutabréfið í 10 ár, ætti ekki einu sinni að vilja eiga það í 10 mínútur."

 

Íslenskir fjárfestar hf. - Kt. 451294-2029 - Skipholti 50C - Pósthólf 5070 - 125 Reykjavík - Sími 562 6920 - Fax 562 6905